top of page

 Velkomin á rafrænu útskriftasýninguna mína

me.png
About

Smá um mig

Ég heiti Ástrós Erla og er fædd og uppalin í Kópavogi. 

Ég hef verið í Tækniskólanum í 5 ár og loksins að útskrifast úr grafískri miðlun. Ég sé sjálfa mig vinna við þetta í framtíðinni en það verður skemmtilegt að sjá hvaða dyr opnast eftir útskrift.

​

Ég hef alltaf haft áhuga á hreyfimyndagerð og myndasögum og langar að vinna við það eftir útskrift :)

Project
Project

Fyrsta önn

Fyrsta önnin var lærdómsrík og mjög gaman að geta leikið sér í forritunum. Hér fyrir neðan koma nokkur verkefni frá fyrstu önn. 

Verkefni 1
Andlit fyrirtækis

skjaauglisyng.png
Logo.png
Bréfsefni.jpg
Flyer-2.jpg
Flyer-1.jpg
nafnspjald.png
umslag.jpg

Verkefni 2
Hús feðra minna

Verkefni 3
Týpógrafía

dxkg.png

Seinni önn

Ráðstefnu verkefnið

Ráðstefnu verkefnið var aðal verkefnið á þessari önn. Það fjallaði um jafnréttindi og máttum við taka fyrir hvaða mál sem er. Ég tók fyrir réttindi LGBTQ+ aðila. Fram kemur í verkefninu hvað fólk hefur þurft að þola í öðrum löndum og hversu langt brautin liggur ennþá. 

Aep_Dagskraspreads!.jpg
Aep_Dagskraspreads!2.jpg

Dagskrá

aep_mappa.png

Mappa

Aep_Barmerki.jpg

Nafnspjöld

Dreifibref_aep.png
QRkodiwhoop.png

Dreifibréf

QR kóði fyrir app

Regnboginn

​

Regnboginn eru samtök sem halda fast utan um alla þá sem eru partur af LGBTQ+ samfélaginu. Samtökin hafa verið í föstu samstarfi við samtökin 78 í mörg ár.

Verkefni 4
Embla

Contact
bottom of page